Í dag vil ég skrifa um mig aftur! Ég vona að það er betra núna. Kristófer heiti ég og ég er að læra íslensku. Ég er þrjátíu og sex ára og ég bý í Las Vegas. Ég er giftur. Maðurinn minn heitir Jason. Hann er þrjátíu og tvö ára. Ég er netverkfræðingur og hann vinnur á háskóla. Við vinnum of mikið. Við erum enn hálskólanemar. Ég er að læra tölvunarfræði og hann er að læra enskufræði.
Við ættum tvo kettir. Annar köttur heitir Loki or hinn heitir Ullr, en seijum við 'Ulr'. Við ættum líka hund. Hann heitir Dublin. Þeim finnst gott mat!
Ég ætla að skrifa meira um mig í þessari viku!
1
Hæ Kristófer! Þetta er virkilega vel gert hjá þér, mig langaði bara að benda þér á nokkra hluti sem þú mættir bæta! ------------------- "Hann er þrjátíu og tveggja ára" - "Hann vinnur í háskóla" - "Við eigum tvo ketti/ við eigum líka hund" - "En við segjum "Ulr" - "Þeim finnst matur góður" gætir líka sagt "Þeim finnst gott að borða" --------------------
Þú ert samt að standa þig mjög vel, vona að þetta hafi eitthvað hjálpað þér!
Jæja, ég skil! Þakka þér fyrir hjálpina!