Smásaga um hund og veðrið
Icelandic

Smásaga um hund og veðrið

by

fiction
daily life
animals
dogs

Klukkan er 7. Ég er kominn á fætur. Bjartur, hundurinn minn, horfir út um gluggann í stofunni. Til þess að gera það þarf hann standa á sófanum og hann veit að hann má það ekki.

-- Farðu af, segi ég og fer inn í eldhús að búa til kaffi.

Ég veit hvað hann vill. Hann vill út. Við skulum fara niður að hafinu þannig að hann geti lekið sér við máva og öldur.

Fimm mínútum seinna er hann enn þar á sófanum. Við horfum saman út um gluggan meðan ég drekk hægt kaffið mitt. Bjartur dillar glaðlega skottinu og geltir.

Veðrið er vont. Kalt. Blásandi. Það lítur út sem það ætla að snjóa. Ég skelf.

--Ekkert haf í dag, segi ég við Bjart. Við leikum okkur heima.

Bjartur sé lítur vonsvikinn og setjast sig. Hann dillar skottinu ekki meir.

Þá heyri ég rödd. Á götunni er nágranni minn....úti að labba með hundurinn sinn.

-- Góðan daginn! Hann veifar.

Ég veifa til baka. Bjartur geltir og dansar í hringi. Ég kinka kolli. Auðvitað, ef aðrir hundar mega fara út... takk kæralega fyrir nágranni!

-- Allt í lagi. Ég sæki tarminn þinn, segi ég við Bjart.

En farðu fyrst af sófanum!

1